top of page
unnamed-2.jpg

Könglar frá Sparhús Bygg

Könglarnir sameina glæsilega hönnun og hagnýta notkun. Stórir gluggar tengja húsið við umhverfið og skapa einstakt flæði milli heimilis og náttúru. Húsin eru sterkbyggð og hönnuð til að þola harðbýlt veðurfar, með áherslu á rúmgóð alrými og vel skipulögð svefnrými sem tryggja hámarks þægindi.

 

Húsalínan samanstendur af fimm húsum sem eru öll byggð upp með sama skipulagi en bjóða upp á mismunandi útfærslur á ytra útliti. Hér er hægt að eignast glæsihús á viðráðanlegu verði, þar sem fegurð, endingu og virkni sameinast í hönnun sem hentar íslenskum aðstæðum fullkomlega.

Köngull 2

Köngull 2 er látlaus og stílhrein villa með rúmgóðri útiverönd sem skapar rými þar sem fólk getur notið samverustunda og umhverfisins saman.

Enos_Shot_0100.jpg
F1_Shot_0500.jpg

Köngull 3

Köngull 3 er bjart og nútímalegt heimili klætt veðruðu korten-stáli. Stórir gluggar opnast út á timbur rammaðar svalir og skapa einstakt flæði milli innandyra og úti rýmis.

Köngull 4

Köngull 4 er einstaklega glæsilegt hús sem fellur fullkomlega inn í hvaða umhverfi sem er – hvort sem það er staðsett í fjöllunum, skóginum eða við sjóinn.

shot_0200.jpg
shot_0200.jpg

Köngull 5

Köngull 5 sameinar það besta úr báðum heimum með því að blanda saman einkennandi útliti Köngull 1 og lágstemmdri hönnun Köngull 2 í eina fágaða og glæsilega heild.

Köngull

Einstakt hönnunarverk sem fangar athygli með glæsilegu útliti og einfaldað ferlið við að skapa þitt drauma hús. 

Hero.jpg
Sparhús Bygg Logo

Kristnibraut 79, 113 Reykjavík

Netfang: sparhus@sparhus.is

© El Toro Production

Lykil starfsmenn
  • Sala og markaðsmál: Jón Heiðar Pálsson: GSM 8213282

  • Smíði og ráðgjöf: Stefán Már Sturluson:  GSM 8989602

  • facebook
  • youtube
bottom of page