top of page
Bergen_Norge-scaled.jpg

Hagnýtar upplýsingar

Fyrstu Skrefin

Hvar á ég að byrja, og hvernig er ferlið ?

  • Velja lóð – yfirleitt hægt að finna það sem í boði er á heimasíðu viðkomandi bæjarfélags.

  • Fylla út umsókn um lóð

  • Umsókn er tekin fyrir hjá byggingarfulltrúa – Getur tekið 2-3 vikur.

  • Umsókn er samþykkt, og reikningur fyrir gatnagerðargjöld berst til þín.

  • Umsækjandi finnur sér löggiltan mannvirkjahönnuð.

  • Teikningar koma frá Mtree til samþykktar eða hönnuði sem þú vinnur með.

  • Sótt er um byggingarleyfi

  • Hönnuður sendir inn sérteikningar

  • Byggingarleyfi veitt

  • Framkvæmdir hefjast.

  • Úttektir

  • Lokaúttekt

Construction

Helstu rými íbúðarhúss – lágmarksstærðir

  • Svefnherbergi – minnst 8,0m² og ekki minna en 2,4 á breidd

  • Eldhús – minnst 7m²

  • Þvottahús – minnst 3,24m² eða 1,8 x 1,8 m.

  • Baðherbergi – minnst 5,0m²

  • Geymsla – minnst 6m² fyrir 70m² og stærri

Staðlaðar einingar:  Samsetning og efni

Útveggir

Roof element

Þakeiningar

Mtree element sections-2.jpg

Innveggir

Floor element

Gólf einingar

ATH Þetta eru staðlaðar einingar sem hægt er að aðlaga og

breyta að þörfum hvers og eins.

Sparhús Bygg Logo

Kristnibraut 79, 113 Reykjavík

Netfang: sparhus@sparhus.is

© El Toro Production

Lykil starfsmenn
  • Sala og markaðsmál: Jón Heiðar Pálsson: GSM 8213282

  • Smíði og ráðgjöf: Stefán Már Sturluson:  GSM 8989602

  • facebook
  • youtube
bottom of page