

Vegna krefjandi veðurfars á Íslandi krefst vandaðra og sérhæfðra vinnubragða. Áreiðanleg, örugg, vottuð hönnun og framleiðsla er lykillinn að velheppnuðum verkefnum. Við höfum mikla reynslu og þekkingu sem tryggir aukin gæði á húsunum sem við framleiðum.
Við hönnum þitt hús eftir teikningum og þínum óskum
Við erum stolt að geta boðið viðskiptavinum okkar vörur sem eru snjallar og hannaðar eftir ströngu gæðaeftirliti. Okkar vörur eru umhverfisvænar. Með nútímalegri verksmiðju í Lettlandi og í samstarfi við MTREE getum við boðið og byggt hraðar, ódýrar og betur. Við erum sveigjanleg og höfum mikla þekkingu sem leiðir til þess að við getum boðið sérhannaða vöru sem uppfyllir hæstu kröfur Evrópusambandsins og eru full vottaðar með CE-vottun.

Við bjóðum fullbúin hús, einingar og/eða fullbyggð einingahús einstakra viðskiptavina, fasteignafélaga, þróunaraðila, einkarekinna og opinberra fyrirtækja. Þú getur fundið viðskiptavini okkar á Íslandi og viðskiptavini MTREE um alla Evrópu, þó þeirra aðal markaður sé á norðurlöndunum.
Hvað segja viðskiptavinir?
Einstaklega einfalt, fljótt og öruggt ferli
Áreiðanleg
Framleiðsla á miklum fjölda
hús á sem skemmstum tíma.
Sérhönnun
Við sérhæfum okkur í framleiðslu verkefna sem eru hönnuð af arkitektum sem viðskiptavinir okkar velja.
Verð
Með því að njóta góðs af samkeppnishæfu verði hráefnis og vinnuafls í Lettlandi getum við afhent framúrskarandi gæðavöru á mjög samkeppnishæfu verði.
Þekking
Á sama tíma og við höfum mikla þekkingu og stjórn á hverju skrefi framleiðslunar, bjóðum við einnig nýjustu lausnirnar fyrir viðskiptavini okkar.
Öryggi
Við störfum samkvæmt ströngustu ESB stöðlum og höfum fengið CE vottun á alla okkar framleiðslu.
Hafðu samband og
ræðum verkefnið þitt
Fylltu út formið og sendu til okkar.
Við svörum við fyrsta tækifæri.
Sparhús Bygg ehf
Kristnibraut 79, 113 Reykjavík
Hægt er að hafa samband við
Jón Heiðar í síma: 821-3282 eða
Stefán Má í síma: 898-9602